29.6.2019 | 14:04
Afar mikilvćgt skref. Fágćtt svćđi sem vantađi alltaf.
Leitun er ađ svćđi, sem er jafn fágćtt á heimsvísu og hćgt ađ ná mynd af og ţví svćđi sem nú hefur veriđ gert ađ hluta Vatnajökulţjóđgarđs.
Herđubreiđ og nćsta nágrenni hennar hefur sárlega vantađ í ţjóđgarđinn og ber ađ fagna ţessari viđbót.
Á međfylgjandi loftmynd sjást fimm af ţeim tíu atriđum, sem segja má ađ geri vatnasvćđi Jökulsár á Fjöllum ađ ţví sem ţađ er.
1. Dyngja. (Kollóttadyngja) Ein af mörgum á svćđinu.
2. Móbergsstapi. (Herđubreiđ). Flottasti stapinn á jörđinni.
3. Gígaröđ, móbergshryggur. (Herđubreiđartögl). Fyrirbrigđi, sem hvergi finnst á ţurrlendi jarđar nema á Íslandi.
4. Stórt eldfjall. (Snćfell).
5. Stór hraunbreiđa. (Ódáđahraun).
Úr "Kóróna landsins", sem er í ljósmyndasöngljóđabókinni "Hjarta landsins" og á Spotify:
"Allvíđa leynast á Fróni ţau firn,
sem finnast ekki í öđrum löndum:
Einstćđar dyngjur og gígar og gjár
međ glampandi eldanna bröndum.
Viđ vitum ekki´enn ađ viđ eigum í raun
auđlind í hraunum og söndum,
sléttum og vinjum og urđum og ám
og afskekktum sćbröttum ströndum.
Í ísaldarfrosti var fjallanna dís
fjötruđ í jökulsins skalla
uns Herđubreiđ lyfti sér upp gegnum ís,
öskunni spjó og lét falla.
Er frerinn var horfinn var frćgđ hennar vís;
svo frábćr er sköpunin snjalla.
Dýrleg á sléttunni draumfögur rís
drottning íslenskra fjalla.
Ađ sjá slíkan tind
sindra í lind
og blómskrúđiđ bjart
viđ brunahraun svart! ...
...Seytlar í sál
seiđandi mál:
Fjallanna firrđ,
friđur og kyrrđ."
Vatnajökulsţjóđgarđur stćkkar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Veit ţetta er ekki í takt en Hér er dálítiđ merkileg grein um áróđur ESB í Tékkóslóvakíu á sínum tíma Eigin kona mesta áróđurspólitíkus fékk stöđu áróđursdeildar ESB ţar í landi Er ekki ţetta ađ ske á Íslandi. https://www.brugesgroup.com/media-centre/papers/8-papers/786-federalist-thought-control-the-brussels-propaganda-machine?fbclid=IwAR0ZBaOb2NNkaox_YilN-w_pj2u2uiOeNf-os8Xp1cWDVihJVGKr6Gv5kzU
ţetta er hreint ótrúlegt en sama og manni grunađi. Geymiđ greinina í hiđ minnsta.
Valdimar Samúelsson, 29.6.2019 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.