Versta veðrið á morgun; það besta var í nótt.

Stóra haglélið sem féll í Mexíkó í gær, sýnir hvað haglél geta orðið illskeytt hvar sem er. Sólarlag 03.07.2019

Dembur og jafnvel haglél hjá okkur á morgun verða líklega mun minni en þær stærstu í löndum, þar sem öfgar geta orðið meiri í hita og raka í lofthjúpnum en eru hér.  

Þó er vitað að haglél hér á landi geta orðið það hörð, að viðkvæmir hlutir geti skaddast og því ágætt að hafa varann á. 

Og eftir einmuna birtutíð vikum saman í vor, en engin ástæða til að að kvarta yfir veðrinu. 

Til dæmis var enn eitt góðviðrissólarlagið í gær hér í Reykjavík, eins og meðfylgjandi mynd, sem tekin var um miðnætti, sýnir.  


mbl.is Mesta veðrið upp úr hádegi á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband