Keisaranum borgað það sem keisarans er?

Sérkennilega málið varðandi kyrrsetta þotu leiguflugfélgsins AlC er nú komið á nýtt stig og gæti þess vegna verið lokið. Það hefur verið tilfinning fyrir þessu máli að allan tímann hafi verið eitthvað bogið við það, hvernig það hefur blásist út, velkst og dregist á langinn. 

Gott er, ef nú er fundinn fljótvirkur og óumdeilanlegur ferill fyrir svona mál í framtíðinni, ef þau koma upp. 


mbl.is ALC leggur Isavia og fær þotuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Það er nokkuð ljóst að það þarf að fara í innri skoðun innviða ISAVIA og skoða í kjölinn hverslags vinnubrögð þetta eru hjá opinberu hlutafélagi(OHF) sem eru í sífellu að skapa skaðabótakröfur á hendur ríkinu. - Enda eitthvað gruggugt við skyndilegt brotthlaup fyrrum forstjóra/framkvæmdarstjóra tveggja OHF-félaga, Póstsins annarsvegar, og ISAVIA hinsvegar.

Már Elíson, 17.7.2019 kl. 13:38

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er farið að minna á glæpasögu.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.7.2019 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband