"Dróna- og vélmennastríđ", ný tegund af "fjarstýringarstríđi."

Um daginn skutu íranskir hermenn niđur fyrsta drónann, bandarískan, og nú hefur hans veriđ hefnt međ ţví ađ Bandaríkjamenn skutu niđur íranskan dróna. 

Ţađ hefur stundum veriđ sagt ađ munurinn á Fyrri heimsstyrjöldinni og Seinni heimsstyrjöldinni hafi fyrst og fremst veriđ sá, ađ í ţeirri fyrri bárust kornungir hermenn á banaspjótum milljónum saman og mannfalliđ var fyrst og fremst ungir menn í blóma lífsins, en ađ í síđara stríđinu hafi mannfalliđ jafnvel veriđ meira međal almennra borgara, sem sáu aldrei framan í banamenn sína. 

Í Kalda stríđinu varđ ljóst, ađ hćtta var á enn nýrri tegund stríđs, "fjarstýringarstríđ", ţar sem herstjórnendur í byrgjum eđa í kafbátum, fjarstýrđu kjarnorkueldflaugum til ađ gereyđa hundruđum milljóna fólks. 

Fjarstýring í hernađi, og ţar međ firringin, kemst nú á ýmis ný stig, svo sem ađ vélmenni og drónar sjái um ađ drepa óvinina. 

Og ađ vélmennaherir berjist í stórorrustum. 

Ţađ er sem sé komin upp enn ný útgafa af fjarstýringarstríđi, drónastríđ í lofti og róbótastríđ eđa vélmennastríđ á jörđu. 

Í drónastríđi Bandaríkjamanna og Írana standa leikar 1:1 eins og er. 

Enginn hermađur hefur enn falliđ, en hćttan á ţví fer vaxandi ţegar stríđsţjóđirnar eru ađ ţreifa sig áfram međ ný afbrigđi af hernađi, sem vegna eđli máls, eru án viđbragđa sem byggđ eru á reynslu og yfirvegun. 


mbl.is Bandaríkjaher skaut niđur íranskan dróna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Manni finnst stundum eins og orkupakkastríđiđ sé vélmennastríđ. Og vélmenniđ (jónvalur & co) er bilađ og tafsar alltaf á sömu rullunni.

Ţorsteinn Siglaugsson, 18.7.2019 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband