Jákvæð tækni kemur oft þægilega á óvart.

Sumar jákvæðar fréttir koma oft á óvart. Þannig var það um hina nýju íslensku aðferð við að leiða CO2 úr Hellisheiðarvirkjun niður í jörðina og gera það að móbergi. 

Og nú kemur jákvæð nýjung ekki aðeins á óvart heldur tengist hún fréttinni um CO2 móbergið beint, sem sé, að hægt sé að vinna umhverfisvænt efni úr móbergi í gerð hátæknisteinsteypu á umhverfisvænan hátt. 

Að vísu ekki móberg við Hellisheiðarvirkjun, heldur í Stapafelli suður af Keflavík. 


mbl.is Umhverfisvænt efni úr móbergi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínt aðgera eitt ûr öðru.

Co2 er ca 400 parts per million í andrúmslofti.

Fykgjast má því hér

https://scripps.ucsd.edu/programs/keelingcurve/

Reikningsdæmi.

4  ppm er svipað og 4 per tíuþúsund.

Búum til poka með lofthjúpnum.

setjum í hann 10.000 hrísgrjón.

af þessum hrísgrjónum eru 4 sem eru CO2.

Aðalmóðursýkin nú er útaf því að fyrir 70 árum voru aðeins 3 af hjúpnum CO2.

...látið ekki datta í hugað CO2 hafi nokkur áhrif , nema til hins betra.

Ello (IP-tala skráð) 19.7.2019 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband