19.7.2019 | 17:23
Sérstaðan í orkupakkamálinu skýring fylgissveiflna?
3. orkupakkinn margumtalaði hefur skapað rót meðal kjósenda flokkanna, sem virðist hafa áhrif á fylgi þeirra, þótt í mismiklum mæli sé.
Þó er mikil aukning fylgis Miðflokksins athyglisverð.
Hann hefur haft þá sérstöðu meðal flokkanna varðandi stefnuna í orkupakkamálinu að hafa lagt alla krafta sína í andstöðu við pakkann svo vikum skipti á sama tíma sem aðrir flokkar hafa verið klofnir eða fylgjandi orkupakkanum.
Nú er málið í sumarfríi þingsins og fróðlegt að vita, hvað gerist þegar það verður tekið upp í haust og hvort orkupakkamálin almennt muni lita fylgi flokkanna til frambúðar.
Miðflokkurinn tekur af Sjálfstæðisflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er bara eitt atriði.
Það er meira.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.7.2019 kl. 17:40
Hægan, hægan. Vil ekki trúa því að Miðflokkur vitleysingsins í Garðabæ og klámbræðra hans hafi í dag rúmlega 14% fylgi innbyggja. Guð blessi Ísland, ef svo er.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 19.7.2019 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.