Nýtt búsetulandslag. Hvers vegna?

Gríðaleg fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg þýðir í raun fólksfækkun í Reykjavík, því að höfuðborgarsvæðið missir af hlutfallslegri íbúafjölgun í samræmi við stærð sína og miðjustöðu á því atvinnusvæði, sem liggur á milli Borgarness, Þjórsár og Suðurnesja. 

Straumurinn í fjölguninni liggur austur fyrir fjall. 

Þetta er nýtt búsetulandslag og orsakir þess þarfnast gagngerðrar rannsóknar. 

Það er eitthvað að varðandi skipan mála á höfuðborgarsvæðinu.  


mbl.is Mikil fjölgun íbúa og uppbygging
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Ódýrara húsnæði, stutt í þjónustu,stutt að skutla börnum í skóla og frístundir

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 23.7.2019 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband