Gætum við lært eitthvað af Bretum?

Svo virðist sem Bretar fáist við svipaðan vanda og við varðandi holur í vegakerfinu og séu komnir á undan okkur í að greina vandann, sem þær valda, og finna út leiðir til að bregðast við honum og leysa hann. 

Kannski gætum við nýtt okkur þá forvinnu, sem hefur verið í gangi í Bretlandi varðandi þetta dýra og hvimleiða vandamál, finna út hvort það er verra viðfangs hér á landi eða öðruvisi að einhverju leyti og nýta okkur nýja og betri vitneskju til úrbóta. 


mbl.is Myndu glaðir borga holuskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Ómar, sérðu mikið af holum á steyptaveginum frá Mosó upp í Kollafjörð, vegur frá því um 1970.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 26.7.2019 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband