29.8.2019 | 08:21
Einstæð lausn handritamálsins var málamiðlun á sínum tíma.
Lausn handritamálsins, sem endaði með afhendingu þeirra flestra 1971, var einstæð á heimsvísu, því að nýlenduveldi og aðrar þjóðir, srm höfðu yfir verðmætum annarra þjóða að ráða, harðneituðu yfirleitt að afhenda þau.
Með lausninni 1971 sýndu Danir einstæða drenglund þegar það er borið saman við þrjósku og þrvergirðing annarra þjóða í svipaðri stöðu.
Eftir tæp tvö ár verða liðin 50 ár frá deginum fallega í Reykjavík og það yrði verðugur endir þessa máls að Íslendingar fengju heim þau sannalega íslensku handrit sem enn eru í safni í Kaupmannahöfn.
Vill handritin heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.