Ljósastýringarnar hafa dregist í áratugi.

Ţađ eru búnir ađ vera margir mismunandi borgarmeirihlutar viđ völd í Reykjavík síđan fyrst var rćtt um ţađ innan borgarkerfisins ađ koma á ljósastýringum, sem tryggđu flćđi um umferđarljósagatnamót borgarinnar. 

Í kringum 1970 var ţegar komin mjög góđ ljósastýring á ađalćđum Gautaborgar, ţar sem ökumenn gátu séđ á ljósaskiltum á hvađa hrađa ţeir ţyrftu ađ vera til ţess ađ fá grćnt ljós á nćstu gatnamótum. 

Á mörgum gatnamótum í Reykjavík myndi umferđin ganga mun skár, til dćmis vinstra beygjuljósiđ af Miklubraut inn á Háaleitisbraut og vinstra beygjuljósiđ af Kringlumýrarbraut inn á Háaleitisbraut og Skipholt, en á báđum stöđunum skapa hálfsofandi ökumenn miklar óţarfa tafir allan ársins hring. 

Sćbrautin er gott dćmi um afleitt ástand, sem allir ţeir, sem oft fara um hana bölva.  


mbl.is „Níu milljónum klukkustunda sóađ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband