Spennandi naumt í þetta sinn.

Það hefur tíðkast í mörg ár að áhugamenn um veðráttu hafa fylgst með skaflinum í Gunnlaugsskarði á hverju hausti til að sjá hvort hann lifi sumarið af. 

Eini gallinn við þetta er sá, að ef skaflinn verður mjög lítill og gráleitur, getur hann sýnst vera horfinn, þótt einhverjir fermetrar af klaka séu eftir. 

Nokkurra dægra svalviðri með snjóföl um daginn gerði málið erfitt viðfangs, en nú er þetta nýsnævi alveg horfið og skaflræfillinn orðinn svo tæpur, að miðað við kröfur um sýnileika í gegnum sjónauka neðan úr byggð, verður, samræmis vegna, líklega að skrá hann dauðann í þetta sinn. 


mbl.is Esjuskaflinn er á hröðu undanhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband