Lággjaldaflugfélög eiga langa íslenska hefð.

Loftleiðaævintýrir svonefnda, sem hófst fyrir meira en 60 árum og stóð í áratugi byggðist á því að félagið var brautryðjandi í flugi með lágum fargjöldum og tókst að hagnast svo á því, að það lagði grunn að veldi Íslendinga í millilandaflugi. 

Flugfélög eins og Ryanair og Norwegian international standa sig furðu vel á marga lund og því er ekki hægt að fara með neinar óhrekjanlegar hrakspár þegar nýtt lággjaldaflugfélag á íslenskum grunni lítur dagsins ljós. 


mbl.is Ekkert vandamál að fá flugvélar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband