Öldrun þjóðarinnar og fækkun fæðinga vilja gleymast.

Í áraraðir hafa þau grundvallaratriði vilja gleymast í umræðum um heilbrigðiskerfið, að ört stækkandi hluti þjóðarinnar er kominn á eftirlaunaaldur á sama tíma og fæðingum fækkar stöðugt. 

Ævinlega eru nefndar krónutölur um aukin útgjöld án þess að taka þetta með í reikninginn. 

Hluti af "dýpri umræðu" sem Bjarni Benediktsson gæti falist í því að kafa betur ofan í afleiðingar þessarar þróunar, ekki aðeins í fjðldatölum, heldur einnig í þeim verkefnum, sem fylgja þeim, og finna út hve stóran þátt sú niðurstaða á í því að umfang og útgjðld vegna heilbrigðismála fara vaxandi.   


mbl.is Saknar dýpri umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband