6.12.2019 | 15:22
Höfundarrétturinn mikilvægur fyrir listafólk og leita þarf lausna.
Listafólk, ekki síst tónlistarfólk, á mikið undir því að höfundarréttur þess sé virtur og skýrt afmarkaður. Lagið Söknuður og málaferlin vegna þess, er eitt af nýjustu dæmunum um slíkt.
En höfundarréttur er afar margslungið hugtak, og snertir svo marga fleti listsköpunar.
Varðandi stjörnuna fyrir framan Bæjarbíó er sá hugverkaréttur, sem kann að vera tengdur henni, atriði sem kanna þarf vel og leita lausnar, sem geti náð sama tilgangi og stjörnunni umdeildu var ætlað að ná, án þess að frekari málarekstur verði vegna höfundaréttar.
Stjarna Björgvins fjarlægð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.