Hús, sem fræðilega var hægt að láta þekja allt landið.

Það var til marks um hugsunarháttinn á bak við Orkuveituhúsið, eitt af táknum græðgisbólunnar 2002-2008, var það, að fræðilega var hægt að láta húsið þekja stærra svæði en allt Ísland ef það væri hækkað nógu mikið með veggina áfram slútandi og teygjandi sig sífellt lengra frá grunninum. 

Nú er talað um að "rétta húsið af" og ljá því "hófstillt" útlit, og er það ekki vonum seinna eftir skipbrot efnahagslífsins og græðisstefnunnar fyrir ellefu árum. 


mbl.is Orkuveituhúsið verður „rétt af“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband