"Jólalagastuldur Íslendinga" á sér nćstum 60 ára sögu.

Svonefndur "jólalagastuldur Íslendinga" sem nefndur er í tengdri frétt á mbl.is, á sér lengri sögu en margir halda og hófst raunar međ látum fyrir 60 árum. 

Hugsanlega enn fyrr, ef lag Bellmans, sem Ţorsteinn Ö. Stephensen gerđi textann "Skárri er ţađ höllin" hefur veriđ um eitthvađ annađ en jólin. 

Síđuhafi renndi, sér til gamans, augunum yfir 36 lögin, sem voru á fimm jólaplötum hans á tímabilinu 1964 til 1971, og sá, ađ textana viđ 19 ţeirra hafđi hann gert viđ ítölsk, norsk, dönsk, frönsk og bandarísk dćgurlög, sem voru međ texta um allt annađ en jólin, meira ađ segja um fiđrildi eins og danska sumarlagiđ "Lille sommerfugl" fjallađi um ţar í landi, sem fékk heitiđ Litla jólabarn hér. 

Hjálmar Gíslason átti einn og hálfan jólatexta úr svona smiđju, "Heilrćđi jólasveinanna", viđ ítalskt dćgurlag, sem hann gerđi fyrir 1960 viđ lag sem Benjamin O. Gigli söng upphaflega, og "Jólasveinn, taktu í húfuna á ţér var vinsćlt dćgurleg hér í kringum 1950.

"Ég er svoddan jólasveinn" var ítalskt dćgurlag sem hét "Marcelino".

Norsku dćgurlögin fyrrnefndu voru "Jólasveinn, taktu í hendina á mér" og "Af ţví ađ ţađ eru jól". 

"Sjđ litlar mýs 1964" var viđ dćgurlagiđ "Seven little girls" og lag eftir Paul McCartney hlaut nafniđ "Etthvađ út í loftiđ."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég held ađ afi hafi samiđ "Krakkar mínir komiđ ţiđ sćl" fyrir jólaball útvarpsins á sínum tíma. Hef aldrei áđur heyrt titilinn "Skárri er ţađ höllin" ţótt línan komi vissulega fram í vísunum.

Annars er ţađ merkilegt međ ţessi "íslensku" jólalög hvernig hćgt er ađ heilaţo mann án mikillar fyrirhafnar: Mér myndi aldrei detta annađ í hug en jólin, heyrđi ég "Lille sommerfugl" sungiđ, sama hvort ţađ vćri á kínversku eđa urdu, spilađ af symfóníuhljómsveit, ţungarokksbandi eđa sítarhljómsveit.

Ţorsteinn Siglaugsson, 31.12.2019 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband