"Hamingjan og núiđ"

Sumar af einföldustu stađreyndum mannlífsins eru ţess eđlis, ađ ţćr verđa okkur oft ekki nógu ljósar, heldur gleymast í dagsins amstri og lífsins ólgusjó, ţrátt fyrir einfaldleika sinn.

Ýmis ljóđmćli og máltćki snerta ţetta, sem nefna mćtti alţýđuspeki. 

Undanfarnar vikur og daga hafa veriđ ađ mótast og fá á sig endanlega mynd lítiđ ljóđ og lag um ţetta efni, og líta má á sem ófullkomnar hugleiđingar af svipuđu tagi og björgunarsveitarmađurinn Halldór Óli Hjálmarsson á Ísafirđi lýsir svo eftirminnilega í tengdri frétt á mbl.is. 

 

HAMINGJAN OG NÚIĐ.

 

Hver andrá kemur og hún fer, 

og einn og sér er dagur hver. 

Hve margir góđir dagar verđa´er óvíst enn.

En morgunljóst og augljóst er,

ađ hvern og einn dag ţakka ber, 

sem Drottins gjöf, sem ţá eignast allir menn.  

 

Ţótt hamingjan sé ekki alltaf gefin

og óvissan sé rík og líka efinn

munum, er viđ ćviveginn stikum,

ađ ćvin, hún er safn af augnablikum,

og missum ekki´á hamingjuna trúna;

hún mun í hvert sinn gefast okkur - núna.

Ţađ er svo morgunljóst og ekki snúiđ;

ţau eiga samleiđ, hamingjan og núiđ.

 

Hver andrá kemur og hún fer

og einn og sér er dagur hver.

Hve margir góđir dagar verđa´er óvíst enn.

En fjársjóđ geymir fortíđin,

sem felur í sér vísdóminn:

"Svo lengi lćrir sem lifir" segja menn.

 

Er andstreymi og mistök okkur ţreyta,

ţá er ţađ víst ađ ţví mun ekkert breyta,

ađ ćvin, hún er safn af augnablikum, 

er ćviveg í tímans straumi stikum.

Viđ megum aldrei missa á ţađ trúna,

ađ mega leita hamingjunnar - núna,

ţví morgunljóst ţađ er og ekki snúiđ,

Ţau eiga samleiđ, hamingjan og núiđ.

 

Hver andrá kemur og hún fer

og einn og sér er dagur hver;

ţau eiga saman, hamingjan og núiđ. ´ 

 


mbl.is Lćrđi fyrir 25 árum ađ morgundagurinn er ekki vís
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Ómar.

Takk fyrir ţetta.

Á ţetta ekki ađ vera:

"...sem ţá eignast allir menn."

Kv. 

Húsari. (IP-tala skráđ) 17.1.2020 kl. 09:37

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Takk, sömuleiđis, - mér sást yfir ţessa einföldu villu, svona nývaknađur. 

Ómar Ragnarsson, 17.1.2020 kl. 10:19

3 identicon

Um NÚIĐ vil ég segja ţetta: Núiđ er snúiđ... afţví ađ ţađ er aldrei búiđ...

kv Gulli..

Gunnlaugur Jónsson (IP-tala skráđ) 17.1.2020 kl. 13:11

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Sá enga villu. Er ţetta eftir ţjóđskáldiđ Ómar Ragnarsson sjálfan? Ţetta er ágćtur skáldskapur ađ mínu viti.

Halldór Jónsson, 17.1.2020 kl. 13:25

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Á tímasetningunum á athugasemdunum sést, ađ sú fyrsta kom 09:37 og ţá srax var innsláttarvillan leiđrétt, svo ađ hún sást ekki eftir ţađ. 

Ómar Ragnarsson, 17.1.2020 kl. 14:24

6 identicon

Sćll Ómar.

Fyrr er hagyrđingur en höfuđskáld
eins og stendur ţar.

Ómar Ragnarsson hefur náđ yfir landiđ
og miđin ţó ekki vćri nema međ lögum eins og
Sveitaball og Botníu. Er hann ţjóđskáld eđa
skal hann gjalda ţess ađ hafa samiđ dćgurlagatexta?

Hvađ međ Jón í bankanum?

Efast nokkur um Bubba Morthens međ lögin Blindsker
og Augun ţín. Ćgifagur margur textinn eftir Bubba.
Er hann ţjóđskáld?

Reykjavíkurskáldiđ, - var ţađ jafnframt ţjóđskáld, -
hvađ međ Davíđ Stefánsson?

Steinn Steinarr er atómskáldiđ, Hallgrímur Pétursson
er sálmaskáldiđ en hvorugan hef ég heyrt nefndan ţjóđskáld.

Helgi Hálfdanarson skyldi eftir sig stórbrotiđ verk á
sviđi ţýđinga og afgreiddi Magnús Ásgeirsson út úr hringnum(!)

Jónas Hallgrímsson og Einar Benediktsson eru ţjóđskáld, ţar hafa
fáir veriđ í vafa.

Fleiri? Fćrri? Hvađ međ Sigurđ Zetan og Jón frá Pálmholti
ađ ógleymdum Vilhjálmi sem jafnan var kenndur viđ Skálholt.

Nćst er ţá spurningin hverjir teljist til söngvara?!

Stefán Íslandi hitti mann nokkurn frá Hvammstanga
og kynnti sig: Stefán Íslandi.

Af bragđi fékk hann svariđ: Magnús Hvammstangi!

Húsari. (IP-tala skráđ) 17.1.2020 kl. 16:34

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ómar er ţjóđskáld ţar sem ţjóđin syngur lögin hans og textana, ekkert síđur en Jón Ólafsson langafi minn sem orkti Máninn hátt... sem fólk syngur

Halldór Jónsson, 17.1.2020 kl. 18:57

8 identicon

Húsari, skáldiđ Vilhjálmur var ekki frá Skálholti, heldur SKÁHOLTI, sem er hús viđ Drafnarstíg í Vesturbć Rvíkur. Jóhanna Kristjónsdóttir keypti ţetta hús og bjó ţar lengi.

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráđ) 18.1.2020 kl. 23:51

9 identicon

Sćll Ómar.

Nokkurs misskilnings
gćtir hér í aths. 8
en ţađ geta allir séđ sem vilja
ađ ţekktustu ritsjórar landsins
á fyrri tíđ töluđu hiklaust um
Vilhjálm frá Skálholti,
skáldiđ er bjó ađ Skáholti viđ Drafnarstíg
í Reykjavík.

Ţetta er orđaleikur sem menn höfđu í frammi
og ţarf ekki ađ útskýra fyrir nokkrum manni.

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.1.2020 kl. 04:27

10 identicon

Sćll Ómar.

Betur fer á ađ segja

ađ Vilhjálmur hafi tekiđ sér ţetta skáldanafn:

Vilhjálmur frá Skálholti.

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.1.2020 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband