Alvörumet, í byggð og alfararleið.

Gagnheiði, sem er suður af Fjarðarheiði á Austfjarðafjallgarðinum, liggur í rúmlega 900 metra hæð yfir sjó, fjarri byggð og alfaraleið. 

Mælingar á slíkum stað eru ekki sambærilegqr að gildi við mælingar á stöðum á láglendi eða í byggð, og hið nýja met 71 m/sk, sem samsvarar 145 hnútum, eða rúmlega 230 km/kst, undir Hafnarfjalli, er því alvöru met og gott dæmi um þann fádæma veðurofsa sem fylgdi "sprengilægðinni" í gærmorgun.   


mbl.is Trúverðug hviða mældist 71 m/s
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ósköp er sprengilægð leiðinlegt orð - ég held að asalægð væri mun betra.

SH (IP-tala skráð) 15.2.2020 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband