6.3.2020 | 11:38
Ný tegund, það er aðalatriðið.
Ýmsir hafa velt vöngum yfir því hvort ástæða sé til að taka COVED-19 veiruna eins alvarlega og gert er. Þeir benda á, að á hverju ári deyji tugþúsundir fólks víða um lönd úr flensu og að hér á langi deyi líka margir í venjulegum inflúensufaröldrum.
En síðustu orðin, "venjulegum inflúensufaröldrum" grípa einmitt á sérstöðu málsins, COVE-19 er einfaldlega ný tegund með engum möguleikum til bólusetningar og óvissa þróun veirunnar, til dæmis með stökkbreytignum.
Af þessum sökum verður að vera á tánum varðandi þetta mál, sem nú hefur meiri áhrif en nokkurt annað, hvað sem síðar verður.
Komnir yfir topp flensufaraldurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.