Þegar áhrifin af heimsfaraldri kórónuveirunnar hrannast upp, svo sem sú lamandi hönd, sem hún leggur á efnahagslíf og þjóðlíf þjóð heims, eykst umræðan um hvernig beri að líta á það stóra mál og jafnframt kemur fram mismunandi mat á því.
Af tæknilegum ástæðum ruglaðist röð á tveimur síðustu bloggpistlum, en sá, sem átti að verða nýjastur á síðunni, er einum pistli aftar, og fjallar um nýlegan blaðamannafund forseta Bandaríkjanna með fyrirsögninni: "Pottþétt endurkjör forsetans mikla, sem hyggst bjarga lífi meira en milljón manns."
Verð á bandarískri hráolíu ekki lægra í 34 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.