Hvað um bólgur og ónæmiskerfi fullorðinna?

Sú saga hefur komist á kreik, að áköf varnarviðbrögð ónæmiskerfis eins hinna fullorðnu COVID-19 sjúklinga hafi valdið svo miklum bólgum í honum, að hann hafi verið kominn í öndunarvél og útlitið orðið svart. 

Hafi þá verið gripið til þess ráðs að gefa honum lítinn skammt af lyfi, sem virkar bælandi á nææmiskerfið og þá hafi bólgurnar minnkað og verið hægt að þoka sjúklingnum í bataátt

Miðað við lýsinguna á kawasaki-sjúkdómnum vaknar spurning um samspil ónæmiskerfis og veiru hjá mismunandi aldursflokkum. 


mbl.is Veiran mögulega að valda kawasaki-sjúkdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband