Þegar einn gluggi lokast, opnast stundum annar.

Eftirtektarverður árangur hér á landi í baráttunni gegn COVID-19 hefur að sönnu kostað efnahagslegar fórnir. 

Á móti kemur, að í nýrri samkeppni þjóðanna um það að leita uppi ný sóknarfæri í opnun á flugferðir, höfum við eins og er góða stöðu, sem gæti komið okkur vel. 

Þó ber að hafa í huga hið fornkveðna að best sé að ganga hægt um gleðinnar dyr og betri sé einn fugl í hendi en tveir í skógi. 


mbl.is Vilja opna á flugferðir til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband