Svíþjóð: Dánartíðnin 18 sinnum hærri en hér á landi.

Fjölgun smitaðra af kórónaveirunni hér á landi vegna opnunar landamæra bendir til þess, að skimanir og sóttvarnarráðstafanir okkar séu brýn nauðsyn til þess að afstýra því að alvarlegar hópsýkingar berist hingað til lands frá löndum, þar sem veikin hefur fengið mun meiri útbreiðslu en hér. 

Nú er fjöldi látinna í Svíþjóð kominn yfir 5000, en það samsvarar 520 á hverja milljón íbúa. 

Hér á landi er talan 28 á hverja milljón, eða 18 sinnum lægri. 

Miðað við fólksfjölda væru 180 manns látnir hér, ef dánatíðnin væri eins há og hjá Svíum. 


mbl.is Yfir 5.000 látnir í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband