Svipað fyrirbæri og í Suður-Evrópu?

Þegar atvinnuleysi varð sem mest í kjölfar efnahagskreppunnar 2008, var það áberandi í ríkjum Suður-Evrópu við Miðjarðarhafið, hve gríðarlega stór hluti hinna atvinnulausu voru ungt fólk. 

Í gegnum tölurnar skein líka sú hætta sem skapast þegar atvinnuleysi gengur frá einni kynslóð til annarrar, en þetta eykur líkurnar á því að erfitt sé að koma yngri kynslóðunum á réttan kjöl ef þær þekki ekkert annað en það umhverfi, sem hinir tekjulægri og atvinnulausu lifa í. 


mbl.is Ungt fólk er 40,4% allra atvinnulausra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband