Það er að koma í ljós víða um heim, að það eru erfið takmörk fyrir því hve langt er hægt að ganga við að aflétta hömlum vegna kórónaveirunnar. Þau tvö bóluefni, sem virðast líklegt til að breyta þessu, munu, að sögn þeirra sem við gerð þeirra vinna, ekki verða komin í notkun á þessu ári, sem verður sennilega COVID-19 ár allt til enda.
Hin hlálega fullyrðing Donalds Trump un að Bandaríkin séu með lang lægstu dánartíðina í heiminum er dæmi um það á hvaða forsendum ýmsir valdamiklir og valdafíknir menn geta látið sér detta í hug að nota slíkt óskhyggjumat til að gefa sem mest frjálst.
Dánartíðnin á Íslandi hefur til dæmis verið 15 sinnum lægri en í Bandaríkjunum.
Sýnir hvað gæti gerst hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.