Töframaðurinn Elon Musk. Greinilega lausnamiðaður.

Fyrsta geimferjuskotið í níu ár og fyrsta lending slíkrar ferju í 45 ár. Tímamótaskot og enn ein rósin í hnappagat Elon Musk. 

Eldhuganum farnast vel að bæta eldflaugunum, sem þarf að nota í geimskotum, ofan á rafhreyfla sína og orkubúnt í Teslunum, sem mörkuðu líka tímamót.  

 


mbl.is Geimfararnir lentir í Mexíkóflóa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Ánægjulegt að sjá að menn eru hrifnir af sjálfstæðum tilþrifum og endurnýtingu á hylkjum geimfara. Sjálfstætt framtak í Bandaríkjunum er varið meir en í skattalöndum Norðursins. Við erum allir að njóta góðs af framtaki í sjálfstæðum fjölmiðlum, en það eru flokkar sem reyna að brjóta viðleitni þeirra til framhalds lífs. Ríkið með stofnanagnægð gengur hart að einkaframtakinu og t.d. lánar aðeins til að tryggja sé skatttekjur sem annars færu í vaskinn við gjaldþrot. Fá sparorð betri en oflof.

Sigurður Antonsson, 3.8.2020 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband