Vel heppnađur sjónvarpsţáttur Hinsegin daga.

Hátíđardagsrká Hinsegin daga í sjónvarpinu í kvöld var einstaklega vel heppnađur, hátíđlegur, hófstilltur, hugljúfur og vandađur.  

Sóttvarnarfeđgarnir skópu eftirminnilegan hápunkt dagskrárinnar, og athygli vakti, hvađ tónlistin var vel útsett og spiluđ.   

Ţetta verđur í minnum haft. 


mbl.is Feđgarnir Ţórólfur og Hafsteinn tóku lagiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...dagskráin var vel heppnuđ, hátíđleg, hófstillt etc

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 9.8.2020 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband