Ekkert minna en stórfrétt ef vel tekst til.

Það er ekkert minna en stórfrétt ef á næsta leiti kunni að vera "byltingarkennt Alzheimerslyf.

Ef rétt er, að í landinu séu um 3-4 þúsund sjúklingar, sem þjást af þessu skæða fyrirbæri, sem sviptir sjúklingana smám saman persónuleika sínum, þá sést umfangið þegar borið er saman við þær tölur, sem eru á sveimi varðandi COVID-19. 

Ef lyfið hefur þau áhrif, sem vonast er til, kallar það á aukna viðleitni til þess að greina einkenni sjúkdómsins sem fyrst, því að á byrjunarstigi munar svo mikið um að gripið sé til lyfsins sem fyrst. 

Það mun hins vegar kalla á eflingu aðgerða til þess að greina hann sem allra fyrst. 


mbl.is Byltingarkennt Alzheimerslyf fær flýtimeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aducanumab. "Whole antibody." Formúla: C6472 H10028 N1740 O2014 S46. Molar mass: 145909. Gæti orðið dýrt fyrir fátæk lönd, t.d. Ísland.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.8.2020 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband