Mestu sveiflur í sögu tónlistarflutnings hér á landi.

Síđustu fimm ár hafa orđiđ mestu sveiflur í kjörum og ađstćđum tónlistarfólks sem um getur hér á landi.  

Er saga tónlistarflutnings ţó sú, ađ tćkniframfarir hafa litađ hann allt frá upphafi. 

Eftir stríđ urđu nokkuđ stöđugar tćknilegar framfarir, bćđi í upptökum og plötuútgáfu. 

Ţótt 78 snúninga vinylplötur vćru mikil framför frá vaxplötunum og gerđu plötusölu mögulega og ţá einkum í formi tveggja laga platna eđa "single"; hugtak, sem enn er lýđi;   fylgu í kjölfariđ 45 snúninga plötur sem skópu möguleika á fjögurra laga plötum. 

Síđasta skrefiđ á vinylnum voru svo 33ja snúinga plötur, sem skópu möguleika á breiđskífum á sjöunda áratugnum.  

Á síđustu tveimur áratugum aldarinnar breyttu geisladiskarnir myndinni algerlega, og skópu hér á landi möguleika á útgáfum einstkra platna, sem selst gátu í ţúsunda og jafnvel tugţúsunda tali. 

En geisladiskurinn átti eftir ađ verđa skammlífari en vinyllinn, ţví ađ á síđustu fimm árum hefur sala hans hruniđ gersamlega. 

Međ ţví urđu tónlistarmenn af einni helstu tekju- og útbreiđslulind sinni, og mest voru viđbrigđin fyrir ţá, sem áđur höfđu selt mest. 

Samtímis hrundi mynddiskamarkađurinn.  

Í ofanálag kom til skjalanna stórkostlegt niđurhal, upphaflega ađ langmestu leyti ólöglegt, sem bitnađi harkalega á ţeim, sem höfđu haft tekjur af flutningi tónlistar og kvikmynda. 

Fundinn var ađ vísu farvegur á borđ viđ Spotify, sem ađ vísu byggir á gildi höfundarréttar, en fyrirbrigđiđ er alţjóđlegt og miđast viđ milljarđa manna markađ, ţar sem sala ein og sér á Íslandi er ađeins lítiđ brot. 

Tónlistarfólk á Íslandi reyndist búiđ mikilli hugkvćmni og ađlögunarhćfni ţegar ţađ fann sér nýja og gjöfula leiđ til ađ rćkja köllun sína međ ţví ađ standa fyrir margföldun á beinum flutningi á tónleikum og viđburđum, sem hefur ekki ađeins tryggt stöđu ţessarar listgreinar, heldur einnig skapađ nokkurs konar iđnađ, sem gefur af sér mikla peningalega framlegđ og útflutningstekjur, bćđi beinar og óbeinar.  

COVID-áfalliđ núna er hins vegar ţvílíkt högg, ađ samanlagt međ hruni diskanna hefur riđiđ yfir tónlistarheiminn mesta áfall í sögu hans.  

Nú eru ţví góđ ráđ dýr og úr vöndu ađ ráđa. 

 

 


mbl.is „Enga burđi til ađ bíđa ţetta af sér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband