Virkasta eldstöðin hlýtur að vera líklegust núna.

Hekla getur gosið hvenær sem er.DSC00606

Bárðarbunga er miðlæg megineldstöð, sem virðist vera í svipuðum undirbúningi að gosi og sumarið 2014.

Öræfajökull sýnir margt svipað og Eyjafjallajökull sýndi síðasta áratuginn fyrir gosið 2010.

Katla er á listanum yfir líkleg eldgos. 

Reykjanesskagi er að minna á sig. Grímsvötn

En Grímsvötn eru einfaldlega virkasta eldstöð landsins og með flest gosin, ekki síst vegna þess að þau eru komin inn á nokkurra áratuga tímabil aukinnar virkni eftir nokkurra áratímabil minni virkni þar á undan.  Þetta tímabila fyrirbrigði er nokkuð sérstakt fyrir Grímsvötn. 

Nú hefur hækkun viðbúnaðarstig í gult gefið til kynna, að Grímsvötn séu að færast efst á lista líklegra eldgosa hjá sérfræðingunum.  Grímsvötn gos 2011

 


mbl.is Viðbúnaðarstig hækkað úr grænu í gult
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verst hvað eldfjöll eru léleg í líkindareikningi.

Vagn (IP-tala skráð) 30.9.2020 kl. 15:45

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Góður!

Ómar Ragnarsson, 30.9.2020 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband