Nálgumst við "háska´um páska"?

Þetta lítur ekki vel út ef faraldurinn hér á landi er á hliðstæðu róli við það þegar það var "háski um páska" í vor. 

Sé faraldurinn á því róli er ekki annað í boði en að að "berja á þessari veiru" eins og það hefur verið orðað núna. 

Núna erum við reynslunni ríkari og vonandi verður hægt að nýta sér það í sóttvarnaraðgerðum og læknismeðfer, þótt þessi veira sé fjandans ótugt eins og hún amma mín hefði orðað það. 

Sjá má framfarir í ummönnun og meðferð þeirra sjúklinga þar sem hætt er á því að ofvirkni ónmæmiskerfisins dragi hann til dauða.    


mbl.is Rauð flögg alls staðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Samkvæmt nýjustu áætlun WHO er dánarhlutfall einungis 0,13%. Þetta kemur fram á vef Independent. Í júlí var hlutfallið áætlað 0,27%. Það merkir væntanlega að hlutfall þeirra sem látast úr pestinni fer lækkandi. Það eru ákaflega góðar fréttir, ekki síst fyrir þá sem eru í mestu áhættuhópunum, sér í lagi þá sem kunna að fá merkimiðann "tímabært" á eigið andlát embarassed

Þorsteinn Siglaugsson, 5.10.2020 kl. 16:09

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ef stjórnvöld vilja senda skýr skilaboð þá ætti að

loka öllum áfengisverslunum þegar í stað - stað þess að leyfa sölu í matvörubúðum

Minni á að gripið hefur verið til slíkra ráðstafana áður af mun minna tilefni

Grímur Kjartansson, 5.10.2020 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband