Áfall fyrir myndartökutæknina? Rétt mynd?

Tilkoma myndatökutækni til þess að skera úr um vafaatriði í knattspyrnu átti að bæta dómgæslu og koma í veg fyrir ranga dóma. 

En ef myndin, sem sýnd hefur verið í fjölmiðlum verið af meintri rangstöðu í leik Everton og Liverpool, er sú, sem dæmt var eftir, hefði alveg eins mátt láta rangan dóm með gamla laginu duga; svo fráleit er útkoman. 

Í stað setningarinnar "dómarinn er hluti af leikvellinum" fer bráðum að koma "dómarinn og myndavélin eru hluti af leikvellinum."  


mbl.is Mörkin: Millímetra spursmál í Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En nú er dómarinn ekki hluti af leikvellinum lengur: If the ball touches the referee or another match official and goes into the goal, or results in a change of possession or a promising attack, a dropped ball will be awarded.

Thorvaldur Sigurdsson (IP-tala skráð) 18.10.2020 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband