22.11.2020 | 23:33
Er ekki tíminn of naumur fram að jólum?
Nú er aðeins mánuður til jóla og í ljósi fyrri reynslu um lengdina á lægðum og bylgjum í kófinu hlýtur að þurfa að miða við það, hvort hægt sé að stilla málum þannig til að hugsanleg fjórða bylgja bresti ekki á á versta tíma.
Þá hlýtur að koma til athugunar að reyna að halda pestinni í skefjum nógu lengi til að allt fari ekki á versta veg.
Það er athugunarefni að finna út, hversu mikið það hefur áhrif á fjöldann, sem vill fara bara í sóttkví, að það er auðveldara að reyna að koma sér undan öllu með henni einni heldur en með skimunum.
Vill engar afléttingar fram að jólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.