29.12.2020 | 20:37
Konurnar áttu kvöldið.
Það má segja að konurnar hafi átt kvöldið í valinu um Íþróttamann ársins, með lið ársins, þjálfara ársins og íþróttamann ársins í efstu sætum.
Einkum var þetta kvöld Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem hlaut hinn eftirsótta titil í annað sinn, líklega fyrsta konan, sem það afrekar, og þar að auki með fullt hús stiga í atkvæðagreiðslunni og hæsta stigafjöldann í 65 ár.
Það var til marks um víðsýni að Haukur Gunnarsson hlaut þann verðskuldaða heiður að vera tekinn inn í Frægðahöll ÍSÍ.
Til hamingju!
Sara Björk er íþróttamaður ársins 2020 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.