Mikið ber á milli í spádómum um bólusetningar.

"Allar líkur á þvi að þorri þjóðarinnar verði bólusettur fyrir sumarið" segir heilbrigðisráðherra í upphafi nýs árs. 

En í Kryddsíld Stöðvar 2 í gær fullyrti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson að slíkt ástand yrði ekki komið fyrr en árið 2022.  

Þetta er gríðarlegur munur á mati og sýnir áhrif þess að árið 2021 er kosningaár. 

Það er ekki að sjá annað en að kosningaslagurinn sé þegar hafinn og að hann standi meðal annars um það, hvort dugi betur, Evrópusamstarf með helstu grannþjóðum okkar, eða að við hefðum átt að snúa okkur strax í að berjast einir eða í einhverju óskilgreindu sambandi við Bandaríkin fyrir öflun bóluefnis.  


mbl.is Þorri landsmanna bólusettur fyrir sumarið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband