Hvers vegna gfust bjartgerirnar ekki ngu vel?

lok Seinni heimsstyrjaldarinnar komust ssaliskir flokkar va til valda Evrpu og hfu eir mis konar jntingu stefnuskr. Til dmis komst Verkamannaflokkur Clements Attlee til valda Bretlandi og jntti meal annars kolanmur.

A slandi var Nskpunarstjrnin svonefnda vi vld, en hn var samsteypustjrn riggja flokka, Sjlfstisflokksins, Ssalistaflokksins og Aluflokksins.

egar essi rkisstjrn ntti sr miklar erlendar gjaldeyrisinnistur vegna strsgra til ess a gera a a aalatrii a endurnja fiskiskipaflotann og arar eignir sjvartvegi.

kjlfari fengu bjartgerir Reykjavk og var togara og jnting frist mjg aukana.

Framundan var nokkurra ratuga opinber rekstur, sem yfirleitt gekk illa og var rekinn me tapi.

Fr svo a lokum a r voru flestar einkavddar og lauk ar me essari tilraun.

N er ori a langt um lii san etta gerist, a flk og stjrnmlamenn s essi saga ekki kunnug.

Af eim skum er ekki aeins hollt a kafa ofan af hverju essi stra tilraun mistkst, heldur ekki sur a hvaa leyti astur eru ruvsi nna eftir a bi kvtakerfi og minni verblga hafa gengi gar.


mbl.is Kri vill flagslegt eignarhald sjvartvegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Grmur Kjartansson

a voru n alskyns skrautleg tgerarfyrirtki sem komu og fru mnum uppvaxtarrum Keflavk og stundum fengu flg lna v banki/sparisjur su a sem eina mguleikan a f eitthva endurgreitt af eldri lnum

Maur heyri lka sgur um a menn vru rnir srstakelga til a sitja bistofunni hj rherra til a bija um fyrirgreislur.

En g vil minnast a egar kvtakerfi var sett fengu bjartgerir sinn hlut og egar rengdi a rekstri bjarins var kvtinn seldur og menn sendir fund rherra til krefjast meiri kvta til a halda bjarflaginu lifandi.

Grmur Kjartansson, 23.1.2021 kl. 15:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband