3.3.2021 | 18:11
Fimm "væntanleg eldgos" í Kröflueldum komu ekki.
Kröflueldar 1975 - 1984 samanstóðu af alls 14 óróahrinum þar sem jörð reis og skalf og kvikuinnskot skutust sitt á hvað - eða - stöðvuðust og jörð seig á ný.
Ef menn vildu fara norður til að ná myndum af eldgosi þurfti að fara fjórtán sinnum norður til þess. Níu ferðir hefðu heppnast, en fimm ferðir orðið fýluferðir.
Nú er spurningin hvað gerist hér syðra núna. Þess má geta að fyrstu gosin milli 1975 og 1980 voru lítil eða jafnvel náðu aldrei upp á yfirborðið, en 1980, 1981 komu æ stærri gos.
Líklegt gos innan nokkurra klukkustunda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Ómar.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 3.3.2021 kl. 19:45
Sama segi ég
FORNLEIFUR, 3.3.2021 kl. 20:02
Er reyndar með líka færslu.
FORNLEIFUR, 3.3.2021 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.