5.4.2021 | 11:58
Handaböndin eru varasömust.
Á svipaðan hátt og að hurðdahúnar og önnur tæki úr efnum, sem varðveita smit eftir snertingu, mun það vera svom að hendur fólks geti verið smitberar, ef handabönd eru viðhöfð.
Að því leyti til þurfa því full bólusettir að viðhafa aðgát eftir sem áður.
En auðvitað er fengur í því að smithætta af þeirra völdum hefur snarminnkað og almennt smit í þjóðfélaginu geri það líka.
Lítil hætta af ferðalögum fullbólusettra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.