Það var nóg fjör á gosstöðvunum í kvöld.

Vindátt var hagstæð á gosstöðvunum í Geldingadölum í kvöld þegar færi gafst til að fljúga yfir þær og skoða og taka myndir til að eiga. DSC09450

Enda var þétt umferð flugvéla þarna í ljósaskiptunum, og stunduð flugumferðarstjórn í formi þess að skipta flugvélunum í hópa og hafa hluta þeirra í biðflugi. 

Allur auka órói í átt til Þorbjarnar og Svartsengis er ekki góð frétt; mun skárra væri ef virknin ykist til norðausturs í átt að Keili.   


mbl.is Skjálfti upp á 4,1 og aukin virkni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Have we not seen nothing yet?

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 21.4.2021 kl. 03:32

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ekki, ef framundan er nokkurra alda óróatímabil með gosum á öllum fjórum sprungusveimunum eins var fyrir um átta hundruð árum. 

Ómar Ragnarsson, 21.4.2021 kl. 07:16

3 identicon

Misritun: Geldingardalir ...

SH (IP-tala skráð) 21.4.2021 kl. 09:21

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Takk. Innsláttarvilla. Búið að leiðrétta. 

Ómar Ragnarsson, 21.4.2021 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband