26.4.2021 | 08:51
Stórglæsilegt afrek á skjánum.
Það var ekkert annað en afrek sem blasti við á sjónvarpsskjánum í nótt hvernig Húsvíkingum tókst að vinna úr þeirri óskastöðu (óskarsstöðu) sem þeir komust í á Óskarsverðlaunahátíðinni.
Hvílík landkynning fyrir okkur einmitt þegar mest þarf á því að halda að missa ekki sjónir á ljósinu, sem er að birtast við enda ganganna sem við höfum verið í á árum kófsims.
Til hamingju, Húsvíkingar og Íslendingar!
Húsvíkingar sáttir þrátt fyrir engan Óskar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.