Tólfta umhverfisþing var að hefjast þegar þegar þessar línur eru ritaðar og er afar fróðlegt að þessu sinni, eins og heyrist strax í upphafi í setningarávarpi umhverfisráðherra, þar sem kemur fram að árangur er þegar orðinn vel mælanlegur á ýmsum sviðum í loftslagsmálum, hringrásarhagkerfi og friðlýsingum og fleiri aðgerðum í náttúruverndarmálum.
Og það er engu líkara en að suður við Fagradalsfjall sé mikilfengleg náttúrukraftasýning í stórauknum krafti í syðsta gígnum á "Gígastjakanum" sem þar hefur myndast á gossprungunni ofan á kvikuganginum, sem hraunið kemur nú úr af auknum krafti, að minnsta kosti í bili.
Þokkalegur skjálfti í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.