Ţrjú átök eftir 2015; 1. Orkuskipti! 2. Orkunýtni! 3. Rafhlöđuútskipti!

 Ófangreind auglýst átök og kaflaskipti hafa komist á dagskrá í ţeim hluta orkuskiptanna hér á landi, sem snýr ađ rafknúnum hjólum allt frá hlaupahjólum upp í léttbifhjól.

Í ágúst 2015 var fariđ á rafreiđhjóli eingöngu fyrir eigin rafafli frá Akureyri til Reykjavíkur 430 km leiđ fyrir Hvalfjörđ á tćpum tveimur sólarhringum og var orkukostnađurinn um 60 krónur miđađ viđ heimahúsarafmagn, sem notađ var til ađ endurhlađa rafhlöđurnar. 

2016 var fariđ á léttbifhjóli í 125 cc flokki frá Reykjavík til Akueyrar á 5 klst 30 mín međ orkukostnađi upp á 1900 krónur, stansađ í ţrjátíma og haldiđ áfram hringinn međ 6 klst stansi á Egilsstöđum og hringurinn klárađur um Fjarđabyggđ á 31 klukkustund samtals fyrir 6400 krónu orkukostnađ.Rafhlöđu skiptistöđ 

2020 var fariđ Gullna hringinn á rafknúnu léttbifhjóli međ útskiptanlegum rafhlöđum og líkt eftir ţví ađ í sjopppum og bensínstöđvum á leiđinni vćru skiptistöđvar fyrir rafhlöđurnar líkt og eru ađ ryđja ser til rúms erlendis. 

Myndin er tekin í Tćpei á Tćvan. 

Ferđin var 230 kílómetra löng og tók 4 klst 30 mín međ orkukostnađi upp á 80 krónur! Léttfeti viđ Gullfoss

Viđ Íslendingar erum langt á eftir öđrum ţjóđum á ţessu sviđi og ađ mörgu leyti fastir í fordómum varđandi mögulega farartćjabyltingu sem gćti bćđi veriđ til mikils hagrćđis og sparnađar.  


mbl.is Sprenging í innflutningi rafhjóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband