Ókeypis uppsetning á óviðjafnanlegri risasýningu og landkynningu.

Eldgosið í Geldingadölum er óviðjafnaleg risasýning og landkynning, sem á sér engan raunverulegan keppinaut. 

Rétt eins og gosið í Eyjafjallajökli og síðan annað í Grímsvötnum ári síðar urðu að mestu landkynningu Íslands fyrr og síðar og skópu dæmalausan uppgang í efnahagslífi okkar, kemur þetta gos, úr því að það þurfti að koma, á besta hugsanlega tíma. 

Nú er bara að finna bestu leiðina til að vinna úr þessari nýju stöðu. 


mbl.is Mikilfengleg eldfjallasýn við útsýnishólinn óaðgengilega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SEGÐU.

Hörður (IP-tala skráð) 8.6.2021 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband