Minnsta kosti sex stórmál stjórnarinnar stefna í svćfingu eđa dráp í dróma.

Eftir ađ stjórnarsáttmálinn var undirritađur fyrir fjórum árum og stjórnin međ ađ ţví er virtist tryggan meirihluta, hefđi mátt ćtla ađ helstu málin í sáttmálanum yrđu afgreidd á ţví heila kjörtímabili, sem framundan var. 

En ţađ leiđ ekki á löngu ţar til ađ orđalag forsćtisráđherra ţegar hún svarađi spurningum um framgang málefnanna, fór ađ verđa lođiđ og uppfullt af tískuorđum sem notuđ eru ţegar veriđ er ađ reynt er ađ lýsa svonefndum samrćđustjórnmálum. 

Nú er í viđtengdri frétt minnst á minnst sex stórmál, sem verđi svćfđ fyrir ţinglok, og eru ţađ einkum stćrstu mál Vinstri grćnna sem verđur ekki einu sinni haldiđ á lífi í öndunarvél, heldur hreinlega send í heilu lagi til baka til föđurhúsa ráđherra.

Greinilega hefur komiđ í ljós, ađ vífillengjurnar um ţessi mál strax fyrstu ár kjörtímabilsins ţýdddu ađeins ţađ eitt, ađ ţćr fćlu ađeins í sér undanbrögđ til ađ komast hjá ţví ađ taka á ţeim málum, sem aldrei myndi hleypt í gegn. 

2013 sögđust Árni Páll og Katrín hafa gefiđ stjórnarskrármálinu góđan grundvöll fyrir framgang. Núna, átta árum síđar, hefur ţví máli ekki miđađ neitt.  


mbl.is Ríkisstjórnin sögđ svćfa stóru málin vegna ágreinings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţessi Miđhálendisţjóđgarđur hefđi veriđ samţykktur af ríkisstjórninni hefđi ţađ orđiđ ljótasta dćmiđ um hrossakaup stjórnmálanna ţar sem mikill meirihluti landsmanna er alfariđ á móti ţessum ţjóđgarđi. Sem betur fer varđ ţađ ekki.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 10.6.2021 kl. 06:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband