Uppsöfnuð eftirköst eftir veikina verri en hún sjálf samanlagt?

Það er ljóst að nokkur næstu ár munu fara í það að rannsaka þá nýju tegund sjúkdóma sem kórónaveikin er. Ef miklu fleiri fá slæm eftirköst eftir hana en þeir, sem sýkjast og sleppa betur, geta uppsafnaðar afleiðingar hennar orðið verri samanlagt en sýkingin sjálf hjá þeim sem sleppa margfalt betur. 

Síðan ræður tímamunur því að það á að mestu eftir að koma í ljós hve mikil áhrif bólusetningarnar hafa. 

Það gæti tekið mörg ár að gera endanlega upp feril og afleiðingar þessarar farsóttar.  


mbl.is Læknar sjá fram á „flóðbylgju“ eftirkasta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband