28.7.2021 | 17:16
Fagradalsfjall stendur eldgosavaktina núna.
Nokkrar af helstu eldstöðvum landsins bíða nú í röð eftir því að létta á sér, nokkur þeirra "komin á tíma."
Á meðan er eins og eldstöðin við Fagradalsfjall standi nokkurs konar eldgosavakt þessi dægrin og séð frá Borgrholti í Grafarvogshverfi var útsýnið ekki amaleg út um gluggann til suðurs.
Afstaðan á milli myndatökustaðarins nú síðdegis varð til þess að tilsýndar er eins og það sé Keilir, sem sé að verki.
Skjálfti undir Mýrdalsjökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.