Heilbrigðiskerfi, sem þolir ekki eitt alvarlegt hópslys.

Í öllu umtalinu um styrk eða veikleika íslenska heilbrigðiskerfisins virðist sú staðreynd hafa verið allan tímann, að gjörgæslurúm eru færri hér á landi, miðað við fólksfjölda, en í nágrannalöndum okkar. 

Þessi hræðilegi flöskuháls er nú orðinn svo mikill, að ekki má verða hér svo mikið sem eitt hópslys, og þá er komið svipað ástand og var í Svíþjóð, á Ítalíu, New York og víðar, velja verður þá sjúklinga með slembivali sem sendir skulu á guð og gaddinn. 

Sömuleiðis er skortur á sérhæfðu starfsfólki. Þegar kófið skall á fyrir einu og hálfu ári hefði mátt ætla að forgangsraðað yrði þannig að þegar í stað yrði fjölgað gjörgæslurúmum. 

Samt er ástandið núna jafn svakalegt og raun ber vitni. 

 


mbl.is „Það er engin skylda að fara í 200 manna hóp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Hvað þá ef það yrði alvöru jarðskjálfti á Íslandi?

Skjálfti að stærð 7,2 skók Haítí um klukk­an 8:30 að staðar­tíma í dag.

Grímur Kjartansson, 14.8.2021 kl. 15:04

2 identicon

Já,"Þessi hræðilegi flöskuháls...." og þeir hefðu getað
reiknað með þessu, ekki satt?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.8.2021 kl. 15:59

3 identicon

May be an image of 5 people and text that says '18:36 2of15... Maureen McDonnell, RN Christiane Northrup, MD Sherri Tenpenny, D.O. Bena MAMM.org Lee Merritt, MD Larry Pavelski, MD Tiffany from MAMM.org Dr. Pavelski, during discussion with colleagues about the harm of vaccination, says that according to data from reproductive medicine clinics, the eggs and sperm of vaccinated women and men become immobile, they literally die after vaccination @worldawakeningtruenews 00:11 00:14'

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.8.2021 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband