Lífeyrir aldraðra samt 80 þúsund krónum fyrir neðan lágmarkslaun?

Í fréttum ljósvakamiðlanna í gær mátti heyra það nefnt, að meðal aldraðra væru þúsundir fólks sem væri gert að sætta sig við lifa á átta þúsund krónum lægri upphæð en lágmarkslaun væru. 

Í ofanálag væri hvergi á byggðu bóli í nágrannalöndunum búið að ganga eins  hart fram af stjórnvöldum að koma í veg fyrir að aldraðir fengju að afla sér tekna í viðbót við hina strípuðu lífeyristaxta. 

Engin umræða hefur verið um þetta í dag, svo að séð verði. Þykir kannski hið sjálfsagðasta mál? 


mbl.is Meðallaun hækkað mun meira á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nú eru þer sem feingu ágæt laun að komat á eftirlaun með lítil réttindi í lyfeyrisjóð nema þá þeir sem eru í a. hluta ríkisjóðs ssem virðist vera sama fólkið og vælir mest yfir bágum kjörum sínum dálítið merkileg staðreiind 

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 29.8.2021 kl. 06:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband