9.9.2021 | 10:52
Mikilvægur farmur um borð.
Þótt nú séu liðin meira en sextíu ár síðan lunginn af snilldarliði Manchester United fórst í flugtaki í Munchen, vaknar spurningin um það hvort Þjóðverjar muni þann atburð enn þegar þeir láta flugvél með þýska landsliðið taka óvænta beygju á leiðinni til Þýskalands og lenda í öryggisskyni í Skotlandi.
Þótt aðeins sé miðað við beint markaðsvirði leikmannanna um borð er það ekkert smáræðis mikilvægur farmur, sem er um borð.
Flugvél Þjóðverja tók óvænta beygju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þar hefði getað orðið stærra slys, flugvélin brotlenti nærri miðborginni í München.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 9.9.2021 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.