Orkuverđ og gjaldeyrissparnađur eru ćvinlega sterkustu rökin fyrir orkuskiptum.

Langstćrstu rökin fyrir sem hröđustum orkuskiptum á Íslandi er hinn mikli sparnađur ángjaldeyri viđ ađ hćtta ađ kaupa inn mengandi orkugjafa og nota innlendan og hreinni í stađinn. 

Ţetta var gert í húshitunarbyltingunni á síđari hluta síđustu aldar, var óumdeilt ţá og ćtti ađ vera óumdeilt nú. 

En nú bregđur svo viđ ađ jafnvel sömu mennirnir, sem voru hlynntir orkuskiptunum fyrir hálfri öld, hafa allt á hornum sér nú varđandi bíla, skip og flugvélar. Invicta og Tazzari rafbílar

Möguleikarnir á sparnađi eru fjölbreyttir, samanber eyđslutölurnar á ţremur tegundum rafknúinna farartćkja sem síđuhafi hefur tekiđ í notkun fyrir 85 prósent af sínni persónulegu notkun ađ viđbćttu einu 125 cc bensínknúnu léttbifhjóli: 

1. Rafreiđhjól, 25 km hrađi, 10 krónur á 100 ekna kílómetra. Drćgni 50 km. 

2. Rafknúiđ léttbifhjól, 45/56 km hrađi, 30 krónur á 100 ekna kílómetra. Drćgni 130 km. 

3. Bensínknúiđ léttbifhjól, 96 km hámarkshrađi, 600 krónur á 100 ekna km.  Drćgni 250 km.

   Reykjavík-Akureyri: 2400 krónur.  

4. Rafknúinn 2ja sćta rafbíll. 97 km hámarkshrađi, 90 krónur á 100 ekna km. Drćgni 90 km.  

 

Athyglisvert er hve litlir rafknúnir bílar eru sparneytnir, kostar ađeins 90 kall í orkukostnađi ađ skutlast fram og til baka til Hveragerđis og um daginn reynsluók ég álíka stórum bíl, sem reyndist vera međ 115 kílómetra drćgni.

Senn koma´á markađinn svipađir rafbílar međ útskiptanlegum rafhlöđum, en slíkt skiptikerfi gerbyltir algerlega samgöngum af ţessu tagi. 


mbl.is Bensínverđ ađ ná hćstu hćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Aha...
Viđ flytjum inn eldsneyti á raunvirđi, ekki söluverđi út úr dćlu.
Raunvirđi bensóns er ca 40-50 kr lítrinn, hingađ kominn.  Ţađ eru gjaldeyrisútlátin.

Venjulegur bíll eyđir ca 7-10 á 100 km.
Venjulegur Íslendingur ekur ~15.000 km á ári, sem ţýđir 1050 lítrar, eđa ~52K kr á ári fyrir ţjóđarbúiđ.
Bíl er unnt ađ keyra 250K áđur en ţađ fer ađ verđa óhagkvćmt ađ laga hann, svo ţađ gera ~880.000 krónur.

Bíll sem kostar 1.400.000 í UK kostar hćer 3.500.000.
Rafbíll sem kosatr í UK 3.000.000 kostar hér sama (eđa minna...)

Ţađ ţýđir ađ ef ú kaupir venjulegan jarđefnaknúinn bíl fara 1.400.000+880.000, eđa ~2.3 millur úr landi, en ef ţú kaupir rafbíl fara 3-3.5 millur úr landi.

Semsagt...

Sparnađurinn er eingöngu fyrir Íslenskan notanda rafbíls, en ekki fyrir ţjóđina.  Ţjóđin sem heild er ađ tapa meiri pening úr landi.

Ţetta mun halda áfram ţartil viđ förum ađ framleiđa okkar eigin liţíum, úr okkar eigin liţíum námum.

Athygli vekur hve fáir átta sig á ţessu.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.10.2021 kl. 23:41

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Međalnotkun bíla hér á landi frá upphafi til enda er ekki 17 ár eins og haldiđ er fram hér ađ framan. 

Bensín er ekki selt á sex sinnum hćrra verđi hér á landi en ţađ kostađi í innkaupum.  

Ómar Ragnarsson, 13.10.2021 kl. 00:37

3 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Bensinverđ i usa er um 1 usd literinn ţar skiptist verđlagningin ca svona. Hráolia 52% hreinsun 19% dreifing, álagning og sala 13% og skattar 16%, verđ á gensini til afhendingar er ţá  um 80 kr, Verđ i Rottendam  ćtti ađ vera svipađ

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 14.10.2021 kl. 11:02

4 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Ađ jafnađi er um 80 prósent af ökutćkjum endurvinnanlegt en međalaldur fargađra fólksbíla á Íslandi hefur veriđ yfir 17 ár síđastliđin fjögur ár. FRÉTTABLAĐIĐ/EYŢÓR .

Áriđ 2020 Ómar

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 14.10.2021 kl. 11:07

5 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Bensínlítrinn á markađi í Rotterdam kostar í dag 82kr ISK en var tćplega 40kr ISK fyrir ári síđan.

Nissan leaf međ 40Kwh batteríi kostar 3,8 milljónir samkvćmt Edmunds.com. Á sama stađ kosta Nissan Kick međ bensínvél  2,6 milljónir.

Fyrir mismuninn (1,2 miljónir) er hćgt ađ kaupa 1500 L bensíni í Rotterdam sem mundi duga til ađ aka Nissan Kick  220.000 km. Fyrir tólf mánuđum síđan var hćgt ađ kaupa bensin til ađ aka honum 500.000 km.

Međal akstur einkabíls er um 150.000 km á líftímanum, kannski eitthvađ meir á íslandi.?

En samkvćmt ţessu er ljóst ađ veriđiđ í Rotterdam ţarf ađ hćkka verulega meira til ađ orkuskipti einkabílaflotans  fari ađ spara gjaldeyri.

Guđmundur Jónsson, 14.10.2021 kl. 22:31

6 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Vantar eitt núll ţarna hjá mér

........... hćgt ađ kaupa 15000 lítra ............

Guđmundur Jónsson, 14.10.2021 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband